Sunday, September 28, 2008

Born to be wild

Nú er farinn af stað hópur í samspili sem Halli og Krissi, gítarkennarar, sjá um. Fyrsta lagið sem þeir ætla að taka er "Born to be wild" með Steppenwolf sem er talið vera fyrsta metal lag rokksögunnar. Margar frægar hljómsveitir hafa cover-að þetta lag og meðal þeirra má nefna Slayer sem er ein harðasta þungarokkssveit allra tíma! Það verður gaman að sjá hvernig tekst til hjá strákunum og nú er bara að finna nafn á bandið.

No comments: