Friday, January 30, 2009

Rosenberg Trio

Ég var að breyta blogginu þannig að það koma allar færslurnar á upphafssíðuna. Þá þarf ekki að finna rétta mánuðinn til þess að finna videoin sem manni langar að sjá. Eini gallinn er að núna gæti síðan verið soldið lengi að koma hjá sumum en ég held að þetta sé betra svona engu að síður. Í tilefni breytinganna skelli ég inn videoi með Rosenberg tríóinu.

Saturday, January 17, 2009

Goin Down

Hér er nokkuð öflugt gítartrtíó á ferðinni. Steve Vai, Joe Satriani og Eric Johnson. Þetta er tekið á tónleikaröð sem þeir félagar Steve Vai og Joe Satriani hafa staðið fyrir síðan um miðjan tíunda áratuginn. Þá hafa þeir verið tveir og fengið ýmsa til liðs við sig sem þriðja mann og kalla þeir þessa tónleika G3. Þar má nefna John Petrucci, Yngwie Malmsteen, Eric Johnson og fleiri góða. Lagið sem þeir flytja hér heitir "Goin' Down" og er eftir blúsarann Freddie King.

Saturday, January 10, 2009



Paco de Lucía, born Francisco Sánchez Gómez (in Algeciras, Cádiz on December 21, 1947), is a Spanish composer and guitarist. He is recognized as a virtuoso Flamenco guitarist all over the world, sometimes called one of the greatest guitarists of all time, in any genre.[citation needed] He is a leading proponent of the Modern Flamenco style, and is one of the very few flamenco guitarists who have also successfully crossed over into other genres of music. He enjoys, and has been a successful musician in, many styles such as classical, jazz and world music. He is the winner of the 2004 Prince of Asturias Awards in Arts, and is the uncle of Spanish pop singer Malú.